1.7 C
Selfoss
Home Fréttir Myndir úr handboltasögu Selfoss

Myndir úr handboltasögu Selfoss

Myndir úr handboltasögu Selfoss

Það hefur eflaust ekki farið framhjá mörgum að EM í handbolta byrjar í dag. Í íslenska hópnum eru fjórir Selfyssingar, þeir Bjarki Már Elísson, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson og Janus Daði Smárason. Af því tilefni höfum við hjá Dagskránni ákveðið að dusta rykið af gömlum myndaalbúmum og birtum hér rúmlega 230 myndir úr handboltasögu Selfyssinga sem fundust í safni Dagskrárinnar. Myndirnar eru ekki í tímaröð og eru ómerktar.

Athugið að óheimilt er að taka myndirnar til endurbirtingar án leyfis. Hægt er að fá myndirnar útprentaðar. Sendið fyrirspurn á selfoss@prentmet.is til að fá nánari upplýsingar.