11.1 C
Selfoss

Nýtt: Jarðskjálftinn fannst vel á Selfossi

Vinsælast

Jarðskjálfti varð rétt í þessu sem fannst vel í nágrenni Selfoss. Ekki eru komnar upplýsingar um stærð skjálftans að svo stöddu. Særð skjálftans var 3,7 stig. Upptök hans eru á sprungusvæði milli Hveragerðis og Selfoss. Minni eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið samkvæmt samtali við Veðurstofuna. Frekari upplýsingar eru væntanlegar.

Samkvæmt Veðurstofu fannst jarðskjálftinn víða á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu.

 

Nýjar fréttir