6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ánægjuleg tíðindi af heimavistarmálum við FSu

Mikið hefur verið rætt um nauðsyn heimavistar við Fjölbrautarskóla Suðurlands af bæði nemendum og öðrum sem hafa látið sig málið varða á undanförnum árum,...

Alvarlegt atvik í Sundhöll Selfoss

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi varð alvarlegt atvik í Sundhöll Selfoss á ellefta tímanum í morgun. Eldri maður slasaðist alvarlega. Sundlaugin verður samkvæmt...

Frítt í sund í Árborg fyrir 17 ára og yngri

Frítt verður fyrir öll börn í sundlaugar Árborgar í sumar. Bæjarráð sveitarfélagsins Árborgar samþykkti á fundi sínum að bjóða öllum börnum 17 ára og...

Gönguleiðin inn Reykjadal verður opnuð á hvítasunnudag

Gönguleiðin inn Reykjadal mun opna sunnudaginn 31. maí, hvítasunnudag, eftir lokun undanfarandi vikna. Lokunartíminn hefur verið nýttur til endurbóta á gönguleiðinni en jafnframt hefur verið...

Spennandi samstarfsverkefni á Suðurlandi fær styrk

Listasafn Árnesinga í samstarfi við Viktor Pétur Hannesson myndlistarmann og grunnskóla á Suðurlandi hlutu 1.500.000.- kr. styrk fyrir verkefnið Grasagrafík. Grasagrafík er yfirskrift námskeiða...

Að koma heim í stutt frí

Það er búið að helluleggja og ganga virkilega fallega frá gangstéttinni í þorpinu mínu. Ég held að það séu óvenju margir sem eru í...

Bókun vegna dóms Landsréttar í máli Eko-eigna ehf gegn Árborg

Eftir tæplega 9 ára málarekstur sér loks fyrir endann á einu umdeildasta máli sem komið hefur á borð bæjaryfirvalda á undanförnum árum. Landsréttur hefur nú...

Kvennalið Hamars í Hveragerði og Þórs í Þorlákshöfn í samstarf

Körfuknattleiksdeildir Hamars í Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn hafa ákveðið að ganga til samstarfs í meistaraflokki kvenna og vera með sameiginlegt lið í 1....

Nýjar fréttir