10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Gjöf til Grunnskólans í Hveragerði

Þann 3. september sl.  var hátíðisdagur og listaverkasafn Grunnskólans í Hveragerði tók stökk í átt að verðmætasta málverkasafni í eigu grunnskóla á Íslandi. Víðir Mýrmann...

Réttardagar á Suðurlandi

Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.       sunnudaginn 26. sept. kl. 14.00 Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.        sunnudaginn 19. sept. kl. 17.00 Fjárborgarrétt í Hólmsheiði         laugardaginn 18. sept....

Gunnar segir möguleg tengsl steinskips við Njálu

Bátlaga steinn eða steinskip sem finna má í svokölluðu Dalahrauni hefur vakið athygli ferðafólks, og annarra, í sumar. Margar tilgátur eru um steinskipið en...

Bókin stækkar við hvern lestur og er óvægin við lesandann

Vanessa mín myrka eftir Kate Elizbeth Russell, í þýðingu Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur hefur vakið verðskuldaða athygli lesenda. Bókin segir frá tveimur tímabilum í lífi...

Eggert Valur uggandi yfir háum veggjöldum

Nokkuð hefur verið rætt um veggjöld yfir nýja Ölfusárbrú að undanförnu. Sitt sýnist hverjum um þá framkvæmd en meðal þeirra sem þykir veggjaldið heldur...

Eggert Valur uggandi yfir háum veggjöldum

Nokkuð hefur verið rætt um veggjöld yfir nýja Ölfusárbrú að undanförnu. Sitt sýnist hverjum um þá framkvæmd en meðal þeirra sem þykir veggjaldið heldur...

Uppskeruhátíð á Brimrót á Stokkseyri

Dagana 4.- 5. september nk. verður haldin einskonar uppskeruhátíð á Brimróti sem hefur fengið nafnið Haustgildi. Dagskráin er frá 13 – 18 báða dagana,...

Listnám og sýning myndlistarnema FSu

Myndlistarnemar FSu halda nú áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Það eru nemendur í framhaldsáföngum sem fá  þjálfun...

Nýjar fréttir