3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hreinn úrslitaleikur hjá Hamri á miðvikudag

Körfuknattleikslið Hamars og Vals léku fjórða leikinn í úrslitaeinvígi um laust sæti í Dominos-deild karla í Frystikistunni í Hveragerði í gærkvöldi. Fyrir leikinn var...

Okkur þykir vænt um hvali og bækur

Bókasafnið í Árborg hefur alltaf haft plastpoka á lager þar sem starfsfólk hefur talið að það geti ekki sent fólk út í rigningu með...

Lyflækningadeild HSU Selfossi

Lyflækningadeildin á Selfossi er 18 rúma sólahringsdeild. Á deildinni fer fram almenn lyflækningaþjónusta og bráðaþjónusta í lyflækningum. Flestir sjúklingar sem leggjast inn koma vegna...

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra verður 29. júlí

Um árabil hefur götuhjólakeppnin Tour de Hvolsvöllur farið fram í júní en í ár verður sú keppni ekki haldin. Árið 2017 verður sú nýbreytni...

Flautuverkið Albúm eftir Elínu Gunnlaugsdóttur gefið út

Hjá Bókaútgáfunni Sæmundi er komið út á geisladiski flautuverkið Albúm eftir Elínu Gunnlaugsdóttur í flutningi Pamelu De Sensi flautuleikara. Disknum fylgir ritlingur sem er myndlýsing...

Handverkssýning eldri borgara í Rangárvallasýslu í Hvoli

Handverkssýning Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu verður í Hvoli Hvolsvelli í dag laugardaginn 29. apríl og á morgun sunnudaginn 30. apríl. Sýningin er lokapunktur...

Ný fiskþurrkunarverksmiðja Lýsis verður reyst í Þorlákshöfn

Nú liggur fyrir ákvörðun um framtíðarfyrirkomulag fiskþurrkunarstarfsemi Lýsis í Þorlákshöfn. Stjórn félagsins hefur tekið ákvörðun um uppbyggingu nýrrar verksmiðju á skipulögðu iðnaðarsvæði vestan Þorlákshafnar....

Fuglatónleikasyrpan „Vorið kemur“ í Eyrarbakkakirkju í apríl

  Þau Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún í Bakkastofu á Eyrarbakka blása til tónleikasyrpu með hlýjum vorblæ fyrir fólk á öllum aldri í hinni hljómfögru...

Nýjar fréttir