6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Umhverfisverðlaun afhent í Rangárþingi ytra

Hin árlegu umhverfisverðlaun sveitarfélagsins Rangárþings ytra voru afhent í tengslum við Töðugjöldin sem fram fóru á Hellu um síðastliðna helgi. Margar tilnefningar bárust og...

Miðbærinn okkar

Nú liggur fyrir auglýsing á deiliskipulagi fyrir nýjan miðbæ hér á Selfossi. Sitt sýnist hverjum og er það vel. Sjálfur hef ég mína skoðun...

Sveitarstjórn Rangárþings eystra ályktar um vanda sauðfjárbænda og skerta þjónustu Íslandspósts

Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkt á fundi sínum í dag tvær ályktanir. Sú fyrri er um vanda sauðfjárbænda á Íslandi og sú síðari um skerta...

Framstúlkur unnu Ragnarsmótið

Kvennalið Fram bar sigur úr býtum í Ragnarsmótinu í handbolta en mótið fór fram fór 21.-23. ágúst. Framarar unnu Val í gærkvöldi 32:19. Áður...

Byggðarsafnssýningin Lífið í Selvoginum

Þær stöllur Ása Bjarnadóttir og Halldóra Björk Guðmundsdóttir fóru af stað fyrr í vetur með þá hugmynd að setja upp sýningu undir stiganum á...

Opinn fundur í dag um nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg hefur boðað til íbúafundar í Sig­túnsgarði á Selfossi í dag fimmtudaginn 24. ágúst kl. 18:00. Þar verður tillaga að skipulagi nýs miðbæjar...

Stöndum með sauðfjárbændum

Staða og framtíð sauðfjárbúskapar í landinu er í uppnámi vegna boðaðrar 35% lækkunar afurðarverðs til bænda nú til viðbótar við 10% lækkun sauðfjárafurða síðastliðið...

Samið við Landhönnun um gerð deiliskipulagstillögu fyrir nýtt hverfi á Selfossi

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Landhönnun slf. um gerð deiliskipulags­tillögu fyrir nýtt hverfi í landi Björk­ur. Landið sem um ræðir ligg­ur sunnan Suðurhóla, nið­ur...

Nýjar fréttir