6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Suður-amerísk sveifla í ráðhúsinu þegar Ásthildur var kvödd

Kveðjuhóf til heiðurs Ásthildi Bjarnadóttur, sérkennslufulltrúa leikskóla, var haldið í Ráðhúsi Árborgar föstudaginn 25. ágúst sl. Með Ásthildi og Ásmundi Sverri var þar saman...

Kynning í Sigtúnsgarðinum

Sveitarfélagið Árborg hélt opinn íbúafund í Sigtúnsgarði á fimmtudaginn í liðinni viku. Þar kynnti Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, tillögu að skipulagi nýs miðbæjar...

Yrir 70 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku

Alls voru 72 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi í liðinni viku. Flestir eða 25 í vesturhluta umdæmisins en 16 voru...

Tækifæri í aukinni samvinnu landbúnaðar og ferðaþjónustu

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur sent frá sér ályktun um þá alvarlegu stöðu sem sauðfjárbændur standa frammi fyrir. Ályktunin er eftirfarandi: „Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur ljóst að lækkun...

Maður í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru boðaðar út rétt fyrir hádegi vegna illa búins göngumanns sem var í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi. Maðurinn hafði lagt af stað...

Selfyssingar unnu Ragnarsmótið

Ragnarsmóti karla í handbolta lauk á laugardaginn. Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir góðan 37:29 sigur á ÍR-ingum. Selfoss hlaut 5 stig, HK 3...

Nýtt útivistarsvæði á Hellu

Á Hellu er nú búið að koma upp nýju útivistarsvæði nyrst í þorpinu á svæði sem í daglegu tali er talað um sem Nes...

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2017 veitt

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt 12. ágúst síðastliðinn á bæjarhátíðinni Hafnardögum. Í dreifbýli Ölfuss voru það Björn Kjartansson og Sigríður Jónsdóttir sem hlutu verðlaunin fyrir garð...

Nýjar fréttir