5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Þekktur sænskur unglingabókahöfundur í Bókasafni Árborgar

Sænski unglingabókahöfundurinn Kim M. Kimselius heimsækir Bókasafn Árborgar á Selfossi mánudaginn 4. september nk. kl. 14:30. Í fyrirlestrinum segir hún frá höfundaverki sínu og...

Þagnarþulur með Seiðlæti

Dúettinn Seiðlæti sem þau Úní Arndísar, seiðkona og tónlistarkona, og Reynir Katrínar, galdrameistari og listamaður skipa hefur sent frá sér plötuna Þagnarþulur. Platan er...

Samningar um íþróttamannvirki á Laugarvatni undirritaðir

Á fimmtudaginn var skrifað undir samninga er tengjast íþróttamannvirkjum á Laugarvatni. Samningarnir sem er á milli Bláskógabyggðar og ríkisins fela það í sér að...

Eldur í reykröri á veitingastað Hótel Selfoss

Tilkynnt var um eld í reykröri frá arni á veitingastað Hótel Selfoss í gærkvöldi. Um tveggja metra há eldsúla stóð uppúr rörinu að sögn...

Hrós til sjúkraflutningafólks

Þann 12. ágúst síðastliðinn lenti undirritaður í umferðaslysi. Slysið átti sér stað undir Ingólfsfjalli í blíðskaparveðri. „Ég var á leiðinni heim ásamt ellefu félögum í...

Að lesa er mér jafn mikilvægt og að knúsa eiginmanninn

Guðbjörg Grímsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, ákvað 5 ára að verða kennari og stóð við það. Ætlaði aldrei að giftast kennara – en stóð ekki við...

Uppskeruhátíð í Hrunamannahreppi á laugardag

Árleg uppskeruhátíð verð­ur haldin í Hruna­manna­hreppi á morgun laugardaginn 2. septem­ber. Fjölbreytt dagskrá verð­ur á Flúðum og víða um sveitina þar sem boðið verður...

Málþing í Skálholti um kirkjuskipan Kristjáns III. og upphaf siðbreytingar á Íslandi

Þann 2. september 1537 undirritaði Kristján III. Danakonungur nýja kirkjuskipan. Með þeim gjörningi staðfestist að til var orðin ný kirkja sem tók við af...

Nýjar fréttir