5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bókasafnsdagurinn í Hvergerði

Á morgun, föstudagurinn 8. september, er alþjóðlegur dagur læsis, en jafnframt halda bókasöfn um allt land upp á bókasafnsdaginn. Markmið bókasafnsdagsins er annars vegar...

Alveg ótrúlega margt að gerast hérna

Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri Rangárþings eystra var tekinn tali þegar skemmtileg Kjötsúpuhátíð stóð yfir á Hvolsvelli fyrir skömmu. Hann var fyrst spurður hvaða framkvæmdir...

Katla jarðvangur og Landgræðslan með samvinnu

Landgræðsla ríkisins og Katla jarðvangur undirrituðu fyrir skömmu samkomulag með það að markmiði að auka, samhæfa og treysta samstarf stofnananna um sameiginleg verkefni. Tilgangur...

Ökumaður ók á brúarhandrið Ölfusár og stökk í ána

Bifreið var ekið á brúarhandrið vestanverðrar Ölfusárbrúar nú í kvöld. Ökumaður bifreiðarinnar hljóp úr bílnum og stökk í ána. Svo heppilega vildi til að...

Bætti 66 ára HSK-met upp á dag

Dagur Fannar Einarsson setti nýtt Íslandsmet í fjöl­þraut­um í piltaflokki 15 ára á Meistaramóti Íslands 2. sept­em­­ber sl. Dagur Fannar fékk 2.859 stig og...

Nýr skólastjóri í Vallaskóla í vetur

Þorvaldur Halldór Gunnarsson hefur verið ráðinn skólastjóri Vallaskóla til eins árs. Tekur hann við starfinu af Guðbjarti Ólasyni sem fer í námsleyfi skólaárið 2017–2018....

Vilja fleiri hjúkrunarrými í Árborg

Bæjarráð Árborgar hefur ítrekað beiðni sína til heilbrigðisráðuneytisins þess efnis að fyrirhugað hjúkrunarheimili á Selfossi, sem nú er í undirbúningsferli, verði hannað miðað við...

Nokkuð um að veitinga- og gististaðir á Suðurlandi séu án leyfa

Í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi fyrir síðustu viku kemur fram að nokkuð virðist um að veitinga- og gististaðir séu án leyfa, hafi ýmist ekki...

Nýjar fréttir