3.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Barnabókahátíð föstudag og laugardag

Bókabæirnir austanfjalls halda barnabókahátíð föstudaginn 22. og laugardaginn 23. september nk. Hátíðin hefst í Bókasafninu í Hveragerði föstudaginn 22. september kl. 14 en þá mun...

Mikil fjölgun í búa í Árborg undanfarna mánuði

Þann 1. september síðastliðinn voru íbúar í Sveitarfélaginu Árborg orðnir 8.815 talsins. Hafði þeim fjölgað um 112 í ágúst­mánuði. Það jafngildir 15,4% aukningu á...

Stóra markmiðið er að þetta sé „ofsalega skemmtilegt“

Í byrjun júní sl. var Örn Þrastarson ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í hand­bolta. Honum til aðstoðar er Rúnar Hjálmarsson. Sebastian Alex­andersson hefur þjálfað lið­ið...

Öflugt starf Lionsklúbbs Hveragerðis komið af stað

Lionsklúbbur Hveragerðis er nú að hefja nýtt starfsár 2017–2018. Ný stjórn er tekin við en formaður hennar er Birgir S. Birgisson, ritari er Vilmundur...

Undirbúningshópur skipaður vegna byggingar nýs skóla á Selfossi

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 14. september sl. að skipa fimm fulltrúa í undirbúningshóp vegna hugmynda- og undirbúningsvinnu við byggingu nýs grunnskóla í...

Byggðaráð Bláskógabyggðar ályktar um vanda sauðfjárbænda

Bréf frá félagi Sauðfjárbænda í Árnesýslu var tekið fyrir á fundi byggðaráðs Bláskógabyggðar sem haldinn var í Aratungu 30. ágúst sl. Í brefinu var...

Gáfu minningargjöf til Prestsbakkakirkju

Nýlega barst Prestsbakkakirkju á Síðu gjöf til minningar um þau hjónin Sigríði Jónsdóttur og Jón Pálsson, bændur á Prestsbakka. Sigríður var fædd 1. apríl...

Hverfislögregla skipuð í Hveragerði

Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, hefur skipað Einar Þorfinnsson hverfislögreglumann í Hveragerði. Tilgangurinn með hverfislögreglumanni í hverju sveitarfélagi er að mynda tengslanet lögreglu, fá...

Nýjar fréttir