6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ljósahátíðin í Laugarási

Klukkan 17. í dag verður kveikt á ljósunum á fallegu brúnni í Laugarási og sungin nokkur lög. Eftir athöfina verður gengið yfir í Slakka...

Arabísk leiðsögn um Listasafn Árnesinga

Á morgun, 29.október kl 14:00 mun Listasafn Árnesinga í Hveragerði bjóða upp á leiðsögn um sýninguna Summa & Sundrung á arabísku. Yara Zein mun leiða...

Enginn tími fyrir hik

Snyrtivöruverslunin SHAY fagnar eins árs afmæli um þessar mundir og stendur til að halda upp á það með pompi og prakt með heilli afmælisviku,...

Pakkhúsið býður upp á hópastarf fyrir einmana ungmenni sem vilja styrkja sig félagslega

Pakkhúsið er ungmennahús, ætlað ungmennum á aldrinum 16-25 ára. Hlutverk Pakkhússins er tvíþætt, annarsvegar að bjóða ungmennum upp á frístundir sem hafa forvarnar-, uppeldis-...

Þollóween hefst í dag

Skammmdegishátíðin Þollóween hefst í dag með þéttri dagskrá út vikuna. Í dagskránni í ár er eins og áður viðburðir fyrir alla aldurshópa og fastir liðir...

Opinn fyrirlestur um jákvæð samskipti

Forvarnarteymi Árborgar býður upp á fyrsta fyrirlestur skólaársins um jákvæð samskipti annað kvöld. Pálmar Ragnarsson fyrirlesari og körfuboltaþjálfari hefur slegið í gegn með fyrirlestrum sínum...

Börnin léku sér við systkinin og hestana

Út er komin bókin Gaddavír og gotterí sem segir frá lífi barna í sveit fyrir nokkrum áratugum. Leiksvæðið er sveitin, leikfélagarnir systkinin og dýrin,...

Indversk matreiðslunámskeið í Fjölheimum

Í lok október og um miðjan nóvember ætlar Eva Dögg Atladóttir halda tvö spennandi námskeið í indverskri matargerðalist í Fjölheimum á Selfossi. Kennari á...

Nýjar fréttir