3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Þekktur sænskur unglingabókahöfundur í Bókasafni Árborgar

Sænski unglingabókahöfundurinn Kim M. Kimselius heimsækir Bókasafn Árborgar á Selfossi mánudaginn 4. september nk. kl. 14:30. Í fyrirlestrinum segir hún frá höfundaverki sínu og...

Kántrí tónlistarhátíð í Hvíta húsinu 9. september

Íslensk kántrítónlistarhátíð, ICELAND COUNTRY MUSIC FESTIVAL, verður haldin í Hvíta húsinu á Selfossi þann 9. september næstkomandi. Kántrítónlist hefur fylgt íslensku tónlistarlífi um árabil...

Fyrirlestur að Kvoslæk um vormenn íslenska myndmálsins

Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands, flytur fyrirlestur að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 26. ágúst klukkan 15:00 um vormenn íslenskrar teiknilistar við...

Námskeið í skapandi skrifum

Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða upp á námskeið í skapandi skrifum á morgun laugardaginn 26. ágúst. Viðfangsefni og aðferðir snúast um það...

Byggðarsafnssýningin Lífið í Selvoginum

Þær stöllur Ása Bjarnadóttir og Halldóra Björk Guðmundsdóttir fóru af stað fyrr í vetur með þá hugmynd að setja upp sýningu undir stiganum á...

Tvöfalt stórafmæli í Múlakoti í Fljótshlíð

Í Múlakoti í Fljótshlíð er á þessu sumri minnst tveggja stórafmæla sem tengjast staðnum. Sögusetrið á Hvolsvelli hefur haldið myndarlega upp á að 120 ár...

Söguskilti sett upp við Ölfusá

Tvö ný söguskilti voru sett upp á bökkum Ölfusár í síð­ustu viku. Annað segir sögu tröllskessunnar Jóru en hitt er með gömlum mynd­um af...

Myrra Rós í Sólheimakirkju í dag

Tónlistarkona Myrra Rós úr Hafnarfirði verður með tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 19. ágúst nk. kl. 14:00. Hún hefur gefið út tvær plötur undir sínu...

Nýjar fréttir