5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Myndlistarsýning Ogga í Bókasafninu í Hveragerði opnar í dag

Óskar Arnar Hilmarsson opnar myndlistarsýningu á Bókasafninu í Hveragerði í dag laugardaginn 15. apríl kl. 13:00. Boðið verður upp á hressingu og spjall við...

„Vinnugleði“ Sigga Jóns í Bókasafni Árborgar

Sigurður Jónsson eða Siggi Jóns eins og hann er oftast kallaður opnar sýninguna „Vinnugleði“ í bókasafni Árborgar í dag. Sigurður er fæddur 1948 og...

Leikfélag Sólheima frumsýnir Ævintýrakistuna

Hefð er fyrir því að Leikfélags Sólheima frumsýni leikrit á sumardaginn fyrsta. Á því verður engin breyting í ár og verður frumsýnt nýtt íslenskt...

Hollvinasamtök menningarsalar Suðurlands stofnuð

Stofnfundur Hollvinasamtaka menningarsalar Suðurlands var haldinn á dögunum og skráðu 36 einstaklingar sig á stofnskrá samtakanna. Á fundinum fór Jón Sæmundsson frá Verkís yfir...

Okkur þykir vænt um hvali og bækur

Bókasafnið í Árborg hefur alltaf haft plastpoka á lager þar sem starfsfólk hefur talið að það geti ekki sent fólk út í rigningu með...

Flautuverkið Albúm eftir Elínu Gunnlaugsdóttur gefið út

Hjá Bókaútgáfunni Sæmundi er komið út á geisladiski flautuverkið Albúm eftir Elínu Gunnlaugsdóttur í flutningi Pamelu De Sensi flautuleikara. Disknum fylgir ritlingur sem er myndlýsing...

Fuglatónleikasyrpan „Vorið kemur“ í Eyrarbakkakirkju í apríl

  Þau Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún í Bakkastofu á Eyrarbakka blása til tónleikasyrpu með hlýjum vorblæ fyrir fólk á öllum aldri í hinni hljómfögru...

Inga Hlöðvers sýnir í Húsinu á Eyrarbakka

Inga Hlöðvers myndlistarmaður opnar sýningu í borðstofu Hússins á Eyrarbakka laugardaginn 8. apríl kl. 13. Á sýningunni gefur að líta myndir af fuglum og...

Nýjar fréttir