9.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þórsarar í úrslit annað árið í röð

Körfuknattleikslið Þórs í Þorlákshöfn komst í úrslitaleik Maltbikarsins annað árið í röð er liðið sigraði Grindavík í hörku leik í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn...

Úrslitastundin nálgast hjá Þórsurum

Þór Þorlákshöfn mætir Grinda­vík í undanúrslitum Malt­bik­arsins í körfuknattleik karla í Laugardalshöllinni í kvöld fimmtu­dag­inn 9. febrúar kl. 20:00. Sig­ur­vegarinn í leiknum mætir síð­an...

Selfossstelpur komust í úrslitakeppnina

Selfoss vann í gærkvöldi frækinn sigur á Gróttu í 8-liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni kvenna í handbolta. Með sigrinum varð Selfoss fyrsta liðið...

Þjónustusamningur gerður við Íþróttafélagið Hamar

Í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Íþróttafélagsins Hamars og Hveragerðisbæjar. Samningurinn gildir út árið 2018 en í honum er kveðið á um...

Fjallað um keppnisaðstöðu fyrir handknattleik á Selfossi

Frá því síðastliðið sumar hafa verið umræður milli Sveitarfélagsins Árborgar og handknattleiksdeildar Umf. Selfoss um keppnisaðstöðu deildarinnar. Umræðan er m.a. tilkomin vegna stöðuskýrslu frá...

Lyftingadeild Umf. Selfoss endurvakin

Lyftingadeild Ungmennafélags Selfoss var endurvakin á fundi í félagsheimilinu Tíbrá þriðjudaginn 24. janúar sl. Á fundinum var kosin ný fimm manna stjórn deildarinnar. Hana...

Björgvin Karl með Íslandsmet í ólympískum lyftingum

Björgvin Karl Guðmundsson, Lyftingafélaginu Hengli, setti um helgina Íslandsmet í ólympískum lyftingum á WOW Reykjavik International Games. Keppt var í svokallaðri Sinclair-stigakeppni þar sem...

Sunnlendingar unnu yfirburðasigur á MÍ 11-14 ára

HSK Selfoss vann um helgina yfirburðasigur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss í flokkum 11-14 ára. Mótið tókst sérlega vel en það fór...

Nýjar fréttir