5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þrenn gullverðlaun til JS kvenna

Konurnar lögðu grunninn að glæsilegum árangri Judofélags Suðurlands, en Judofélag Suðurlands var að taka þátt í sínu fyrsta íþróttamóti innanlands. Þær unnu 3 gullverðlaun á...

Opið er fyrir umsóknir í Suðurlandsdeildina

Umsóknarfrestur fyrir ný lið er til 12. nóvember n.k. ! Umsókninni þurfa að fylgja staðfest nöfn 2-3 atvinnumanna og 3 áhugamanna. Dregið verður úr umsóknum....

Ellefu unglingar af HSK svæðinu í Úrvalshópi FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands ásamt unglinganefnd FRÍ hefur birt nýjan Úrvalshóp 2023-2024. Af þeim 49 unglingum sem komust í hópinn eru 11 af sambandssvæði HSK, níu...

Vestri reyndist sýnd veiði en ekki gefin

Hamar tók á móti Vestra í Unbroken deildinni, efstu deild karla í blaki sl. miðvikudag. Hamar var fyrir leikinn í efsta sæti deildarinnar með fullt...

BerserkirBJJ slógu í gegn á Íslandsmóti

Íslandsmót í Brazilian Jiu Jitsu var haldið dagana 21. og 22. október í Ármanni og Smiðjuvöllum 4 í Reykjanesbæ. 94 keppendur kepptu í krakka-...

HSK bar af á Hvammstanga

Helstu Ringókappar landsins 50 + leiddu saman hesta sína á æfingamóti á Hvammstanga laugardaginn 14. október í boði USVH sem tóku á móti íþróttafólkinu...

Þrír sunnlenskir Íslandsmeistarar í CrossFit

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir tryggði sér örugglega Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit kvenna síðasta laugardag. Var þetta í fyrsta sinn sem Bergrós keppti í kvennaflokki, enda langyngst,...

Bergrós Björnsdóttir er Íslandsmeistari í CrossFit

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir, yngsti keppandi sem tekið hefur þátt í opnum flokki Íslandsmeistaramótsins í CrossFit, gerði sér lítið fyrir og landaði Íslandsmeistaratitlinum fyrr í...

Nýjar fréttir