Íþróttahúsið Iða á Selfossi. Ljósmynd: ÖG.

Fjallað um keppnisaðstöðu fyrir handknattleik á Selfossi

Frá því síðastliðið sumar hafa verið umræður milli Sveitarfélagsins Árborgar og handknattleiksdeildar Umf. Selfoss um keppnisaðstöðu deildarinnar. Umræðan er m.a. tilkomin vegna stöðuskýrslu frá...
Stjórn deildarinnar f.v.: Ólafur Oddur, Gísli Rafn, Örvar, Árni og Adam ásamt Guðmundi Kr. Jónssyni formanni Umf. Selfoss. Ljósmynd: Umf. Selfoss/Gissur Jónsson

Lyftingadeild Umf. Selfoss endurvakin

Lyftingadeild Ungmennafélags Selfoss var endurvakin á fundi í félagsheimilinu Tíbrá þriðjudaginn 24. janúar sl. Á fundinum var kosin ný fimm manna stjórn deildarinnar. Hana...
Björgvin Karl ásamt Finnanum Jere og Ármenningnum Daníel. Ljósmynd: LSÍ.

Björgvin Karl með Íslandsmet í ólympískum lyftingum

Björgvin Karl Guðmundsson, Lyftingafélaginu Hengli, setti um helgina Íslandsmet í ólympískum lyftingum á WOW Reykjavik International Games. Keppt var í svokallaðri Sinclair-stigakeppni þar sem...
Sigurlið HSK/Selfoss á Meistaramóti FRÍ 11-14 ára. Ljósmynd: FRÍ.

Sunnlendingar unnu yfirburðasigur á MÍ 11-14 ára

HSK Selfoss vann um helgina yfirburðasigur á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss í flokkum 11-14 ára. Mótið tókst sérlega vel en það fór...
Gissur Jónsson ásamt Valdimar Guðmundssyni og Kristni M. Bárðarsyni. Ljósmynd: ÖG.

Allir velkomnir að koma í Tíbrá og tippa

„Hér hittist hópur milli klukkan ellefu og eitt alla laugardaga meðan enski boltinn er í gangi. Og hér er alltaf heitt á könnunni og...
Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir HSK, Hjördís Þorsteinsdóttir HSK og Eygló Alexandersdóttir ÍRB eftir keppni í pönnukökubakstri á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði 2016. Ljósmynd: JAB.

Útlit fyrir fjölmennt Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði í sumar

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Hveragerði dagana 23. til 25. júní næstkomandi. Er þetta í fyrsta skipti sem 50+ mótið er haldið á...
Freyja Rós Haraldsdóttir sem tók við verðlaunum Bjarna Bjarnasonar íþróttamanns Bláskógabyggðar ásamt Finni Jóhannssyni sem einnig var tilnefndur.

Bjarni Bjarnason íþróttamaður Bláskógabyggðar 2016

Laugardaginn 14. janúar sl. bauð æskulýðsnefnd Bláskógabyggðar til hófs til heiðurs íþróttamönnum sveitarfélagsins. Þar fengu fjórir einstaklingar verðlaun fyrir góðan árangur á árinu 2016,...
Karlalið Selfoss - Íslandsmeistarar í Futsal.

Karlalið Selfoss Íslandsmeistarar í Futsal

Karlalið Selfoss varð um helgina Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, Futsal, er liðið sigraði Víking Ólfsvík 3-2 í úrslitaleik. Var þetta jafnframt fyrsti Íslandsmeistaratitill meistaraflokks karla...

Nýjustu fréttir