8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Átján pör á HSK tvímenningi

HSK tvímenningurinn í bridds fór fram í Þingborg fimmtudaginn 5. janúar sl. og tóku 18 pör þátt í mótinu. Spiluð voru 44 spil og eftir...

Bjarki Már komst í 100 marka hópinn

Heimsmeistaramótið í handbolta er nú í fullum gangi og eru synir og tengdasynir Selfoss áberandi í leikmannahópnum. Í öðrum leik Íslands á mótinu biðum við...

Krílahópur á Stokkseyri

UMF Stokkseyrar býður krökkum fæddum 2015, 2016 og 2017 upp á fría prufutíma í febrúar í fimleika-íþróttasprelli á þriðjudögum frá 16:30-17:30 en æfingatímabilið er...

Þrjú HSK met á Ármótum Fjölnis

Þrjú HSK met voru sett í frjálsum íþróttum á Ármótum Fjölnis sem fram fór í Laugardagshöll, þann 29. desember síðastliðinn. Adda Sóley Sæland setti...

Fimmtíu keppendur á fyrsta frjálsíþróttamóti ársins

Aldursflokkamót HSK í frjálsum 11 – 14 ára var haldið í Selfosshöllinni sl. sunnudag, þann 8. janúar. Þetta var fyrsta mót ársins í frjálsum...

Íþróttaskólinn hefst 22. janúar

Skráning í íþróttaskóla fimleikadeildar Selfoss sem hefst 22 janúar nk. er hafin. Námskeiðið sem er fyrir börn fædd á árunum 2022-2017 er 12 skipti og...

Gönguskíðabraut opnar á Svarfhólsvelli á Selfossi

Gönguskíðabraut hefur opnað á Svarfhólsvelli á Selfossi fjórða árið í röð. Brautin er opin og það kostar ekkert að mæta. „Veturnir eru misgóðir í þetta,...

Þórir Hergerisson er þjálfari ársins

Samtök íþróttafréttamanna völdu í gærkvöldi Þóri Hergeirsson sem þjálfara ársins og er þetta annað árið í röð sem Þórir hlýtur þessa viðkenningu. Hann náði...

Nýjar fréttir