3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tilkynning frá Bláskógabyggð og Hrunamannahreppi vegna friðlýsingar

Fyrir þremur árum, eða í september 2018, kynnti Umhverfisstofnun tillögu sína að friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár með vísan til friðlýsinga í verndarflokki rammaáætlunar....

Tryggjum Garðyrkjuskólann í Hveragerði

Það ætti að vera fyrsta verk nýs ráðherra mennta- og menningarmála að tryggja starfsemi Garðyrkjuskólans á Reykjum, þessu fjöreggi þjóðarinnar og vöggu sérfræðiþekkingar í...

Skelltu þér í birkimó

Þann 16. september er dagur Íslenskrar náttúru og þá hefst í annað sinn landsátak í söfnun birkifræs. Skógræktin og Landgræðslan hafa tekið höndum saman...

Götulokun á Austurvegi á Selfossi

Þriðjudaginn 14.09 frá kl 20:30 og fram á nótt mun Austurvegi verða lokað frá hringtorgi, Tryggvatorgi, að Tryggvagötu. Hjáleiðir verða sérmerktar um Eyraveg, Engjaveg,...

Öflugt vetrarstarf hjá  Kvenfélagi Selfoss er að hefjast

Þegar fyrstu haustlægðirnar ganga yfir hefst undirbúningur að vetrarstarfi Kvenfélags Selfoss. Þegar er hafin vinna við útgáfu á Dagbókinni Jóru, sem nú kemur út...

Gunnar segir möguleg tengsl steinskips við Njálu

Bátlaga steinn eða steinskip sem finna má í svokölluðu Dalahrauni hefur vakið athygli ferðafólks, og annarra, í sumar. Margar tilgátur eru um steinskipið en...

Eggert Valur uggandi yfir háum veggjöldum

Nokkuð hefur verið rætt um veggjöld yfir nýja Ölfusárbrú að undanförnu. Sitt sýnist hverjum um þá framkvæmd en meðal þeirra sem þykir veggjaldið heldur...

Uppskeruhátíð á Brimrót á Stokkseyri

Dagana 4.- 5. september nk. verður haldin einskonar uppskeruhátíð á Brimróti sem hefur fengið nafnið Haustgildi. Dagskráin er frá 13 – 18 báða dagana,...

Nýjar fréttir