8.9 C
Selfoss

Götulokun á Austurvegi á Selfossi

Vinsælast

Þriðjudaginn 14.09 frá kl 20:30 og fram á nótt mun Austurvegi verða lokað frá hringtorgi, Tryggvatorgi, að Tryggvagötu. Hjáleiðir verða sérmerktar um Eyraveg, Engjaveg, Tryggvagötu og Árveg.

Til stendur að fella nokkrar aspir við Austurveg sem staðsettar eru við gangbrautir að beiðni lögreglu og Vegagerðarinnar. Er það gert til að tryggja öryggi gangandi vegfarenda. Um er að ræða 9 stórar aspir. Er það gert til að þetta til að tryggja öryggi allra og að þetta gangi betur fyrir sig.

 

Nýjar fréttir