10.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvernig er staður á bragðið?

Hvernig er Árnessýsla á bragðið? er heiti gjörnings sem fram fer í Listasafni Árnesinga í Hveragerði nk. laugardag, 31. ágúst kl. 14-16. Þá munu...

Hvessir seint í kvöld og á morgun með suðurströndinni

í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að búast megi við hvössum vindi, allt að 20 m/s, með suðurströndinni seint í kvöld og á morgun....

Útboð vegna fjölnota íþróttahúss á Selfossi byggingar- og jarðvinnu

BYGGINGARVINNA Fyrir hönd Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar er óskað eftir tilboðum í framkvæmdina, fjölnota íþróttahús á Selfossi, byggingarvinna. Verkið felur í sér reisingu á fjölnota íþróttahúsi...

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi

Dagana 23. - 27. Júní var Frjálsíþróttaskóli UMFÍ haldinn á Selfossi. Alls voru 49 frískir krakkar á aldrinum 11-14 ára sem kláruðu skólann. Skólinn...

Af nautgriparækt í Hrunamannahreppi

Á aðalfundi Nautgriparæktarfélags Hrunamanna sem var haldinn á Hótel Flúðum 17. apríl sl. kom m.a. fram að öll kúabú í Hrunamannahreppi eru í skýrsluhaldi...

Styrktu Landssamtökin Birtu um 1.750.000 kr.

Mánudaginn 17. desember sl. var haldinn árlegur opinn gangasöngur hjá Grunnskólanum í Hveragerði sem heppnaðist afar vel. Nemendur og starfsfólk skólans kom saman og...

Ný þjónusta – atvinnuauglýsingar á dfs.is

Búið er að opna nýtt vefsvæði á dfs.is. Á svæðið eru settar inn allar atvinnuauglýsingar sem birtast í Dagskránni - Fréttablaði Suðurlands. Á vefnum...

Besta upplifunin og bestu staðirnir á Suðurlandi

Tímaritið The Reykjavík Grapevine gefur á hverju ári út sérstaka útgáfu sem kallast „The Travel Awards“. Þar er greint frá því besta sem erlendir...

Nýjar fréttir