7.8 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Tvær nýjar sýningar í Listasafninu

Laugardaginn 10. mars voru opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar sýningin Þjórsá, sem er innsetning og umhverfisverk eftir Borghildi...

Gatnagerð á Kirkjuvegi á Selfossi

Í vetur hefur verið unnið við end­ur­nýjun Kirkjuvegar á Selfossi. Í þessum áfanga verður farið að Engjavegi. Endurnýjaðar eru allar lagnir í götu, settar...

Egill Blöndal útnefndur íþróttamaður HSK

Júdómaðurinn Egill Á. Blöndal, frá júdódeild Umf. Selfoss, var útnefndur íþróttamaður HSK á héraðs­þingi sambandsins sem fram fór í Þorlákshöfn sl. laugar­dag. Egill vann til...

Gáfu skólanum sínum skemmtilega gjöf

Nýlega mættu tvær náms­meyjar í myndlist í Fjölbrautaskóla Suðurlands, Anna Sigurveig Ólafsdóttir og Katla Sif Ægisdóttir, á kaffistofu FSu og færðu stjórnend­um skólans málverk...

Tilboð í ljósleiðarakerfi í Rangárþingi eystra samþykkt

Í dag var opnað tilboð í uppbyggingu og rekstur ljósleiðarakerfis í Rangárþingi eystra. Eitt tilboð barst í verkið, frá Mílu ehf., en Míla rekur...

Guðmundur Kr. Jónsson kosinn heiðursformaður HSK

Guðmundur Kr. Jónsson á Selfossi var kosinn heiðursformaður HSK á héraðsþingi HSK sl. laugardag. Guðmundur Kr. varð snemma mjög öflugur félagsmálamaður og tók virkan...

Gríðarlega góð stemning á Söngkeppni Árborgar

Gríðarleg stemning var á Hótel Selfossi sl. föstudagskvöld þegar Söngkeppni Árborgar var haldin í annað sinn. Alls tóku átta fyrirtæki þátt. Atriðin voru glæsileg...

Við ætlum að skapa sátt um störf bæjarstjórnar í Árborg

Sveitarfélagið Árborg hefur margvíslegum skyldum og hlutverkum að gegna gagnvart íbúum sínum. Þær skyldur helstar eru bundnar í lög og einnig gegnir sveitarfélagið mikilvægu...

Landvernd setur fram stefnu um virkjun vindorku á Íslandi

Engin stefna hefur verið mörkuð um vindorkuvirkjanir á Íslandi og því réðst Landvernd í það verkefni að semja stefnu sem byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með...

Steinunn Sigurðardóttir á bókmenntakvöldi í Bókasafninu í Hveragerði

Miðvikudaginn 14. mars nk. verður bókmenntakvöld með Stenunni Sigurðardóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Steinunn ein af okkar þekktari höfundum og hefur sterk tengsl við...

Latest news

- Advertisement -spot_img