4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Opnunarhátíð Rannsóknaseturs um sveitastjórnarmál

Föstudaginn 5. apríl nk. verður formleg opnun Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál í Háskóla Íslands á Laugarvatni. Í tilefni dagsins mun Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og...

Frábært Ungmennaþing í Rangárþingi ytra

Um 40 ungmenni, á aldrinum 13–25 ára, voru saman komin í gærkvöldi þar sem fram fór í annað sinn Ungmennaþing á vegum UngRy (Ungmennaráðs...

Flóahlaupið fer fram um helgina

Flóahlaupið fer fram við Félagslund í Flóahreppi í 41. skipti laugardaginn 6. apríl næstkomandi. Flóahlaupið hefur verið haldið árlega frá árinu 1979 svo hlaupið...

Grillið keyrt upp

Jón Þór Jóhannsson er Sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka Valgerði fyrir þessa áskorun um að vera matgæðingur vikunnar. Ég verð eiginlega...

Ný Sóknaráætlun Suðurlands 2020 til 2024

Nú er fyrsta tímabili Sóknaráætlunar Suðurlands að ljúka, 2015 til 2019. Verkefnið um sóknaráætlun hefur þróast mikið á tímabilinu, bæði hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga...

Tónheilun og slökunarjóga í Reykholti

Á morgun, fimmtudaginn 4. apríl, verður Þórey Viðars, jógakennari og tónheilari, í íþróttarmiðstöðinni í Reykholti. Hún hefur kennt jóga í að verða 6 ár...

Atli ráðinn sviðsstjóri mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar

Í tilkynningu frá Sveitarfélaginu Árborg kemur fram að Atli Marel Vokes hafi verið ráðinn sviðsstjóri mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar. Atli er með B.Sc. í byggingartæknifræði...

Fræðslufundur um einhverfu í Þingborg á morgun

Fræðslufundur um einhverfu og leiðir í skipulagðri kennslu með börnum og unglingum verður haldinn í Félagsheimilinu Þingborg á morgun fimmtudaginn 4. apríl kl. 13:30–15:30....

Kynningar- og samráðsfundir um samstarfsverkefnið GróLind

Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að vakta og meta ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Verkefnið...

Slæmt GSM samband í neðri hluta Flóahrepps

Talsvert slitrótt og lélegt samband er fyrir GSM síma í neðri Flóahreppi eins og margir íbúar sveitarfélagsins kannast við. Bryndís Eva Óskarsdóttir, bóndi í...

Latest news

- Advertisement -spot_img