4.5 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

2105 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Formleg opnun Suðurlandsvegar

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar munu formlega opna nýjan veg milli Hveragerðis og Selfoss á morgun, fimmtudaginn 25. maí klukkan...

Oddi á Rangárvöllum í sviðsljósið

Á dögunum heimsótti Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta-og menningarmálaráð-herra Odda á Rangárvöllum. Ágúst Sigurðsson formaður Oddafélagsins tók á móti ráðherra og þar komu til fundar...

Geisli, Vetrargjöf, Félagi og Traustur vinur

Samband sunnlenskra kvenna stendur reglulega fyrir fjáröflun og rennur allur ágóði hennar í Sjúkrahússjóð SSK. 95. Ársfundur SSK var haldinn 29. apríl og þar...

Gaman að lesa fyrstu bækur nýrra höfunda

...segir lestrarhesturinn Ægir E. Hafberg Ægir E. Hafberg  fæddist í Reykjavík árið 1951 en flutist til Flateyrar sem barn og ólst þar upp. Hann er...

Vormót í hópfimleikum og Stökkfimi

Vormót í hópfimleikum og stökkfimi fór fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi um liðna helgi. Yfir 700 keppendur og yfir 80 lið voru skráð í...

Vegan butter „chicken“

Eiríkur Sigmarsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka Helgu ritstjóra fyrir traustið. Ég er í raun að hlaupa í skarðið þar...

Vortónleikar Hörpukórsins á Selfossi

Vortónleikar Hörpukórsins verða í Selfosskirkju á morgun, laugardaginn 20. maí kl. 14:00. Ungir söngnemar úr Tónsmiðju Suðurlands munu syngja með Hörpukórnum. Stefán Þorleifsson er stjórnandi...

Suðurlandsvegur opnaður á undan áætlun

Búið er að opna nýja hluta Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. Samkvæmt Guðmundi Björnssyni hjá verkfræðistofunni Hnit, sem sér um eftirlit með framkvæmdum fyrir...

Karl konungur og Kamilla á Stóru-Reykjum

Forystuær Margrétar Hauksdóttur og Guðna Ágústssonar, Flugfreyja, bar krýningarnóttina þegar Karl tók við starfi sem konungur Englands. Auðvitað kom hún með þrjú lömb. Fyrstur...

Fertugur Fjölbrautaskólakór

Sunnudaginn 30. apríl síðastliðinn hélt Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands hátíðlega afmælistónleika í Selfosskirkju, en á þessu ári eru 40 ár síðan kórinn var stofnaður. Í...

Latest news

- Advertisement -spot_img