1.1 C
Selfoss

Bíladella í Sigtúnsgarði á Selfossi

Vinsælast

Laugardaginn 22. júní nk. fer árleg Bíladella Bifreiðaklúbbs Suðurlands fram í Sigtúnsgarðinum í miðbæ Selfoss á milli kl. 13-17.

Á sýningunni verður mest um fornbíla en inn á milli verða torfærubílar og nýlegir sportbílar.

Frítt er inn og öll boðin velkomin.

Nýjar fréttir