1.1 C
Selfoss

Arion í nýtt og glæsilegt húsnæði í Vík í Mýrdal

Vinsælast

Glatt var á hjalla föstudaginn 22. mars þegar Arion banki flutti útibú sitt í Vík í Mýrdal í nýtt og glæsilegt húsnæði að Sléttuvegi 2.

Boðið var upp á kaffi og kleinur í tilefni opnunarinnar og lögðu fjölmargir íbúar í Vík, viðskiptavinir bankans og núverandi jafnt sem fyrrum starfsfólk, leið sína í útibúið af því tilefni.

Arion banki býður upp á sömu þjónustu og áður í nýja húsnæðinu og opnunartími útibúsins verður einnig sá sami eða alla virka daga frá kl. 12:00-15:30.

Nýjar fréttir