11.7 C
Selfoss

Grindvíkingar fengu fyrsta vinning

Vinsælast

Skömmu fyrir jól var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Í aðalvinning var sjónvarp frá Árvirkjanum sem kom á miða númer 3682 og voru handhafar þess miða þau Ágúst Þór Ingólfsson og Kristín Elísabet Pálsdóttir frá Grindavík. Þau höfðu keypt miðann til styrktar barnabarni sínu, Ingibjörgu Etnu Ingólfsdóttur, leikmanni 6. flokks kvenna hjá Selfoss.

Nýjar fréttir