-3.9 C
Selfoss

Átta slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Skaftafell

Vinsælast

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi við Skaftafell um kl. 9:50 í morgun.

Samkvæmt frétt Vísis hefur hópslysaáætlun verið virkjuð eftir slysið þar sem tveir bílar lentu í árekstri og átta eru sagðir slasaðir, þar af tveir alvarlega. Þyrlur landhelgisgæslunnar voru sendar á vettvang.

Suðurlandsvegi var lokað en opnað hefur verið um hjáleið framhjá slysstað.

Nýjar fréttir