13.4 C
Selfoss

Barátta forystuánna

Vinsælast

Á síðasta Kótelettukvöldi í Þingborg tókust þeir Guðni Ágústsson og Þorvaldur Þórarinsson á Litlu-Reykjum á um hvor ætti betri forystukind. Guðni á Flugfreyju og Þorvaldur á Steypu. Báðar eru magnaðar forystuær. Þeir hétu að leiða þær saman í réttum í haust en ekkert varð úr því af ákveðnum ástæðum sem verða kynntar á Kótelettukvöldinu á laugardag, þá mun einnig koma í ljós hvert framhaldið verður.

 

Nýjar fréttir