13.4 C
Selfoss

Grenndarstöð á Eyrarbakka lokað

Vinsælast

Í tilkynningu sem Sveitarfélagið Árborg sendi frá sér fyrr í dag segir að ákveðið hafi verið að fjarlægja grenndarstöðina á Eyrarbakka tímabundið vegna slæmrar umgengni.

Ljósmynd: Árborg.

„Umgengni við grendarstöðina er algerlega óviðunandi og flokkun verulega ábótavant. Losun á grenndarstöðinni hefur verið vikuleg í allt sumar og ávallt hefur aðkoman verið í ólagi,“ segir enfremur í tilkynningunni og tekið er fram að staðsetning grenndarstöðvarinnar verði endurskoðuð.

Nýjar fréttir