4.5 C
Selfoss

Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli skók Hvolsvellinga

Vinsælast

Kl 23:17 í gærkvöld varð skjálfti að stærð 3,5 í suðvestanverðum Mýrdalsjökli.

Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands fannst skjálftinn meðal annars í Þórsmörk, á Skógum og á Hvolsvelli.

Nýjar fréttir