11.1 C
Selfoss

Hefur handleikið hamarinn í 85 ár

Vinsælast

Sigfús Kristinsson, staðarsmiður Selfoss, fagnaði 91 árs afmæli sínu þann 27. maí síðastliðinn með smiðum sínum í Fagrabæ. Lengi var Sigfús stórtækastur byggingaverktaka á Selfossi, útskrifaði 31 smið og byggði 140 hús, stór og smá. Sigfús hefur handleikið hamarinn í 85 ár.

Nýjar fréttir