1.1 C
Selfoss

Þrjú HSK-met á rúmum mánuði

Vinsælast

Anna Metta Óskarsdóttir bætti sjö ára gamallt HSK-met í flokki 13 ára um helgina í þrístökki á Stórmóti ÍR sem fram fór um helgina í Laugardagshöll. Um er að ræða eitt stærsta frjálsíþróttamót sem haldið er á landinu þar sem öflugasta frjálsíþróttafólk landsins keppir. Hún stökk 10,66 metra og varð í öðru sæti en þetta er þriðja HSK-metið sem Anna Metta setur á rúmum mánuði. Hún vann til fimm verðlauna á mótinu, fékk tvö gull, tvö silfur og ein bronsverðlaun.

Aðsent

Nýjar fréttir