0 C
Selfoss

Opna fjöldahjálparstöð á Hellu

Vinsælast

Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi hefur Rauði krossinn opnað fjöldahjálparstöð í Grunnskólanum á Hellu við Útskála 6-8. Þangað geta allir leitað sem hafa ekki í nein hús að venda eða eru veðurtepptir.

 

Nýjar fréttir