11.1 C
Selfoss

Jóladjazz í Tryggvaskála

Vinsælast

Hefð hefur skapast fyrir því að leikinn sé jóladajzz í Tryggvaskála og í ár verður ekki breyting á því. Þann 22. desember kemur fram Kvartett Unnar Birnu sem mun leika við hvurn sinn fingur í Skálanum. Kvartettinn skipa auk Unnar, Pálmi Sigurhjartar á piano, Gunnar Jónsson á trommur og Sigurgeir Skafti á bassa.

Einstök kvöldstund framundan í tónum og tali með framúrskarandi tónlistarfólki.

Miðar fást í Tryggvaskála, takmarkaður miðafjöldi.

Nýjar fréttir