-1.6 C
Selfoss

Fullt hús á listakvöldi í Listasafni Árnesinga

Vinsælast

Það var skemmtileg stemmning í Listasafni Árnesinga þegar að árlegt samstarf Listasafnsins og Bókasafnsins í Hveragerði byrjaði aftur 1. des. Fimm höfundar lásu upp úr bókum sínum, Auður Ava Ólafsdóttir, Elísabet Jökulsdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Pjetur Hafstein Lárusson og Þorvaldur S. Helgason. Einnig flutti Eyjólfur Eyjólfsson nokkur lög.

Viðburðurinn var styrktur af Uppbyggingarsjóði Suðurlands.

Nýjar fréttir