10 C
Selfoss

Viss á Flúðum styrkir krabbameinsfélagið

Vinsælast

VISS á Flúðum vildu leggja sitt af mörkum í tengslum við bleikan október og málaði steina sem seldir voru á Flúðum til styrktar krabbameinsfélaginu. Á dögunum gerðu þau sér svo ferð til höfuðborgarinnar til að afhenda 106.000 kr. sem safnað var. Starfsfólkið hjá VISS á Flúðum sendir öllum sem hjálpuðu til við verkefnið kærar þakkir.

Nýjar fréttir