3 C
Selfoss

Vinsælast

Seinni vika Sumartónleika í Skálholti er að hefjast. Á hátíðinni kemur fram fjöldinn allur af frábæru tónlistarfólki og er frítt inn á alla tónleikana. Hvetjum við öll til að koma við og hlýða á ljúfa tóna sem fylla Skálholtskirkju á næstu dögum.

Fimmtudagur, 7. júlí

20:00 Umbra Ensemble: Drottning himingeimanna

Föstudagur, 8. júlí

20:00 Dúplum Dúó: Hugleiðingar um jökulvatn og ást

Laugardagur, 9. júlí

14:00 Amaconsort: Austanvindur við Ermasund
15:15 Tónleikaspjall: Berglind María
16:00 Berglind María og John McCowen: Ethereality

Sunnudagur, 10. júlí

11:00 Hildigunnur Einarsdóttir syngur í messu
15:15 Tónskáldaspjall: Hróðmar Ingi
16:00 Hróðmar Ingi: Skálholtsmessa

Nýjar fréttir