Föstudaginn 13. maí hélt Dímon og blaknefnd HSK unglingamót HSK í blaki á Hvolsvelli. Lið komu frá 3 félögum og er það aukning frá síðustu árum, en Hamar mætti með stúklulið og fögnum við því. Keppnin var jöfn og spennandi. Úrslit voru þessi:
Stúlkur 16 ára og yngri
1.sæti Dímon A – 6 hrinur
2.Sæti Dímon B – 3 hrinur
3.sæti Hamar – 2 hrinur
4.sæti Hekla – 1 hrina
Drengir 16 ára og yngri
1.sæti Dímon A – 4 hrinur
2.sæti Hekla – 2 hrinur
3.sæti Dímon B – 0