-3.3 C
Selfoss

Hlaupandi ML-ingar safna áheitum

Vinsælast

Útskriftarnemar í Menntaskólanum að Laugarvatni eru í þessum töluðu orðum að hlaupa 35 kílómetra leið frá Laugarvatni að Flúðum en þau eru að safna áheitum fyrir útskriftarferð sinni til Mexíkó sem farin verður í sumar.
Hægt er að fylgjast með hlaupurunum í beinni á Facebooksíðu skólans þar sem þau birta reglulegar uppfærslur af framvindu mála.
Nemendurnir vilja koma sínum bestu þökkum á framfæri til Guðmundar Tyrfings sem lánaði rútu sem ekur með hlaupurunum alla leið á Flúðir og til baka, endurgjaldslaust.
Tekið er við frjálsum framlögum á eftirfarandi reikning:
Kt: 650981-0499
0152-26-008550

Nýjar fréttir