10 C
Selfoss

Flúðajörfi styrkir Landsbjörg með kaupum á stóra neyðarkallinum

Vinsælast

Fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar styrktu björgunarsveitir núna í byrjun í nóvember kaupum á Neyðarkallinum. Flúðajörfi var eitt af þeim fyrirtækjum sem styrktu með kaupum á stóra Neyðarkallinum. Á myndinni sést Katrín Ösp Emilssdóttir afhenda, fyrir hönd Björgunarfélagsins Eyvinds í Hrunamannahreppi, Friðriki Rúnari Friðriksson rekstrarstjóra Flúðajörfa stóra neyðarkallinn, föstudaginn sl.

Nýjar fréttir