14.5 C
Selfoss

Sigríður Ósk fékk Rósina fyrir áhugaverðar útfærslur í garðinum

Vinsælast

Rósin er viðurkenning sem veitt er árlega af Sumarhúsinu og garðinum á hátíðinni Stefnumót við Múlatorg. Viðurkenningin er veitt fyrir framkvæmdir, hugmyndaauðgi og áhugaverðar útfærslur í garðinum eða sumarhúsalandinu. Í ár hlaut Sigríður Ósk Jónsdóttir Rósina fyrir einstakan garð með austurlenskum blæ. Garðurinn hennar er á Hlemmuskeiði II á Skeiðum.

Nýjar fréttir