4.5 C
Selfoss

Árborg samþykkir fimm milljóna styrk til Styttubandsins

Vinsælast

Styttubandið var stofnað á sl. ári til að afla fjár til að reisa styttu af Agli Gr. Thorarensen. Heildarkostnaður við syttuna er um 20 milljónir. Styttan er nú þegar í steypingu í Bretlandi en henni er ætlað að rísa við vestanvert Sigtúnshúðið sem nú hefur verið endurbyggt í hinum nýja miðbæ á Selfossi. Fjölmargir aðilar hafa stutt verkefnið og lagt fé í styttuna. Árborg lagði til að fimm milljónum yrði veitt í styttuna. Stefnt er að því að styttan rísi um miðjan ágúst 2021.

-gpp

Nýjar fréttir