-6.1 C
Selfoss

Stefnt að opnun í byrjun sumars

Vinsælast

Góður gangur er í miðbæjarverkefninu á Selfossi. Jáverksmenn vinna að fullum krafti bæði innan húss og utan. Samkvæmt upplýsingum blaðsins er stefnt að því að opna miðbæinn fyrir gestum í byrjun sumars. Íbúar og aðrir gestir geta brátt farið að láta sig hlakka til að spóka sig um í nýjum miðbæ.

Nýjar fréttir