7.3 C
Selfoss

Skólastarf fellur niður í Árborg á mánudaginn 16. mars

Vinsælast

Starfsdagur sem átti að verða 18. mars nk. hefur verið færður yfir á mánudaginn 16. mars nk. Þann dag fellur skólastarf niður.

Samkvæmt upplýsingum frá Árborg kemur skólastarf til með að falla niður vegna nauðsynlegra skipulagsbreytinga í kjölfar fyrirmæla frá heilbrigðisyfivöldum. Almennt skólastarf bæði í leik- og grunnskólum sem og frístundastarf yngstu barnanna fellur niður. Starfsdagurinn verður nýttur til að endurskipuleggja starfið.

Nýjar fréttir