2.8 C
Selfoss

Fjölbrautarskóli Suðurlands heimsótti SET á Selfossi

Vinsælast

Set röraframleiðsla tók vel á móti þeim 100 nemendum Fjölbrautarskóla Suðurlands sem mættu þangað og fengu haldgóða fræðslu um öryggismál. Nemendurnir eru í verknámi við skólann. Starfsemi fyrirtækisins var kynnt fyrir nemendum og þeir fengu að skoða framleiðsluferlið. Þá fengu nemendur fyrirlestur um öryggismál og fleira. Undanfarna viku hefur verið lögð áhersla í verknámi á landsvísu hvað varðar vinnuvernd og öryggi.

 

Nýjar fréttir