-2.7 C
Selfoss

Fullt út úr dyrum á Áramótaskopi Ara Eldjárn á Selfossi

Vinsælast

Færri komust að en vildu á Áramótaskop með Ara Eldjárn sem haldið var á Hótel Selfossi nú í kvöld. Um 370 miðar voru seldir. Í samtali við Ara sjálfan var hann ánægður með viðtökurnar á Selfossi, nú sem endranær. Þá taldi hann líklegt að á næsta ári yrði reynt að hafa tvær sýningar svo allir kæmust að. Ari fór um víðan völl í gríni sínu og glensi en gestir tóku hressilega undir með hlátrasköllum og tárvotum augum.

Nýjar fréttir