-0.5 C
Selfoss

Myndir frá árlegri jóladagskrá í Listasafni Árnesinga

Vinsælast

Það var sannkölluð menningarveisla í Listasafni Árnesinga þegar haldin var árleg jóladagskrá Bókasafnsins í Hveragerði og Listasafns Árnesinga mánudaginn 2. desember sl. Þar var samankomnir rithöfundarnir Andri Snær Magnason, Bergur Ebbi Benediktsson, Harpa Rún Kristjánsdóttir, Ragna Sigurðardóttir, Steinunn G. Helgadóttir og Steinunn Sigurðardóttir. Þau lásu úr nýútkomnum bókum sínum. Millli upplestra tóku svo  Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari og söngkona ásamt Sigurgeiri Skapta Flosasyni við keflinu og spiluðu hugljúf lög eins og þeim er einum lagið.

Hér að neðan má sjá nokkur myndbrot frá kvöldinu.

 

Nýjar fréttir