Nýr forstöðumaður sundlauga Árborgar

Sundhöll Selfoss. Ljósmynd: ÖG.
Sundhöll Selfoss. Ljósmynd: ÖG.

Búið er að ráða nýjan forstöðumann sundlauga Árborgar. Nýr fostöðumaður heitir Magnús Gísli Sveinsson. Magnús Gísli er 48 ára viðskiptafræðingur og var ráðinn í starfið úr hópi 27 umsækjenda. Magnús tekur við starfinu úr hendi Þórdísar Eyglóar Sigurðardóttur á næstu misserum.

 

DEILA