7.3 C
Selfoss

Endurskinsvesti afhent í fyrsta bekk Sunnulækjarskóla

Vinsælast

Það er mikilvægt öryggisatriði að sjást vel í umferðinni. Á hverjum vetri frá nemendur í Sunnulækjarskóla á Selfossi endurskinsvesti með nafninu sínu á frá foreldrafélagi skólans. Þegar nemendur fengu vestið í hönd mættu lögreglumenn frá Lögreglunni á Suðurlandi og fór með krökkunum yfir hvað gott er að hafa í huga í umferðinni.

 

Nýjar fréttir