11.7 C
Selfoss

Jólakortin komin hjá Lionsklúbbnum Emblu

Vinsælast

Jólakortin okkar eru komin úr prentun og eins og undanfarin ár er það Jón I. Sigurmundsson sem teiknar fallegar fuglamyndir fyrir okkur, og gefur vinnu sína, frábær vinargreiði.

Nú ætlum við Emblur að selja jólakort og merkimiða í Krónunni, föstudaginn 8.  nóv. frá kl. 13:00 – 18:00 og laugardaginn 9. nóv. frá kl. 13:00 – 17:00

Nú er um að gera að vera tímalega að kaupa falleg jólakort til stuðnings góðra málefna og senda fallegar jólakveðjur.

Sjáumst í Króninni hress og kát í jólaskapi.

Lkl. Embla.

 

 

Nýjar fréttir