1.1 C
Selfoss

Búið að opna fyrir ljósleiðarann í Árborg

Vinsælast

Búið er að opna fyrir ljósleiðarann hjá Ljósneti í nokkrum húsum í Árborg í dag. Íbúar á eftirtöldum stöðum geta nú haft samband við þjónustuaðila og kannað úrval þjónustu sem í boði er yfir ljósleiðarann. Þau hús sem tengd hafa verið eru: Hörðuvellir 1, Árvegur 1 og Austurvegur 9, 20, 28, 38, 39 39A, 42, 48, 51, 56, 65A.

Nýjar fréttir